id
stringlengths 6
24
| context
stringlengths 1
12.9k
| question
stringlengths 5
232
| answers
sequencelengths 0
9
| start
sequencelengths 0
9
|
---|---|---|---|---|
nqii_3282 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Hvenær voru efnavopn fyrst notuð ? | [] | [] |
nqii_3636 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Af hverju var Nelson Mandela í fangelsi ? | [
" andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu"
] | [
265
] |
nqii_4660 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Hvaða stjórnmálaflokk leiddi Yassar Arafat ? | [] | [] |
nqii_11437 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Fyrir hvað fór Mandela í fangelsi ? | [
" Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi"
] | [
239
] |
nqii_11552 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Hversu lengi var Neslon Mandela í fangelsi ? | [
" 27 ár"
] | [
336
] |
nqii_13185 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Hvað sat Nelson Mandela lengi sem forseti ? | [
" fimm ár",
" fimm ár"
] | [
209,
209
] |
nqii_13208 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Hvenær var Nelson Mandela forseti ? | [
" Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999",
" 1994"
] | [
145,
175
] |
nqii_13629 | Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta . | Hverig dó Nelson Mandela ? | [] | [] |
nqii_17007 | Kynvitund er ein af grunnstoðum persónuleikans og vísar til þess hvort einstaklingurinn upplifir sig sem karlkyns , kvenkyns eða utan þeirra tveggja eða þar á milli . Hugtakið vísar til þess hvernig einstaklingur upplifir sig og hvernig viðkomandi kýs að tjá kyn sitt . Börn geta orðið meðvituð um það á unga aldri hvaða kyni þau tilheyra . | Hvað er kynvitund ? | [
" einstaklingurinn upplifir sig sem karlkyns , kvenkyns eða utan þeirra tveggja eða þar á milli",
" vísar til þess hvort einstaklingurinn upplifir sig sem karlkyns , kvenkyns eða utan þeirra tveggja eða þar á milli",
" hvort einstaklingurinn upplifir sig sem karlkyns , kvenkyns eða utan þeirra tveggja eða þar á milli"
] | [
70,
49,
64
] |
nqii_4160 | Kuml er orð notað yfir gröf þess er jarðaður var að heiðnum sið . Helsta einkenni kumla er haugfé . Haugfé er það sem lagt var í gröfina með þeim sem jarðaður var . Haugfé gat verið áhöld , skart , vopn , hestar og hundar og svo framvegis . Á Íslandi hafa kuml fundist á meira en 160 stöðum en heildarfjöldi kumla sem fundist hafa eru fleiri en 320 . Engar íslenskar ritaðar heimildir eru til um heiðna greftrunarsiði frá þeim tíma er heiðni var við lýði . Því eru fornleifafræðilegar rannsóknir á kumlum einu heimildirnar sem hægt er að styðjast við . Kuml eru oft fleiri en eitt á sama stað og kallast þá sá staður kumlateigur . Flest kuml eru frá tímum fyrstu byggðar á Íslandi þegar heiðni var enn við lýði og þar til heiðinn siður lagðist af með kristnum sið . Kristján Eldjárn var einn helsti brautryðjandi á sviði kumlarannsókna á Íslandi . Hann stundaði vettvangsrannsóknir á kumlum um árabil og varði doktorsritgerð sína frá Háskóla Íslands " Kuml og haugfé " árið 1956 . Það rit var umfangsmesta fræðirit á sviði kumlarannsókna sem komið hafði út á Íslandi . | Hvað hafa fundist mörg kuml á Íslandi ? | [
" Á Íslandi hafa kuml fundist á meira en 160 stöðum",
" fleiri en 320"
] | [
240,
334
] |
nqii_14400 | Viktoríutímabilið var tímabil í sögu Bretlands sem náði frá júní 1837 til janúar 1901 þegar Viktoría Bretadrottning réð ríkjum í Bretlandi . Tímabilið var uppgangstími fyrir breskt samfélag . Menntuð millistétt gat myndast vegna breska heimveldsins og iðnvæddrar þróunar á Bretlandi . Íbúafjöldi Englands tvöfaldaði frá 16,8 milljónum árið 1851 til 30,5 milljóna árið 1901 , á meðan íbúafjöldi Írlands minnkaði óðfluga frá 8,2 milljónum árið 1841 til 4,5 milljóna árið 1901 . | Hvenær var Viktoríutímabilið ? | [
"Viktoríutímabilið var tímabil í sögu Bretlands sem náði frá júní 1837 til janúar 1901",
" 1837 til janúar 1901",
" júní 1837 til janúar 1901"
] | [
0,
64,
59
] |
nqii_3871 | Kristján frá Djúpalæk ( 16. júlí 1916 í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu – 15. apríl 1994 á Akureyri ) var íslenskt skáld . Fullt nafn hans var Jónas Kristján Einarsson . | Hvað er Kristján frá Djúpalæk þekktur fyrir ? | [
" var íslenskt skáld",
"Kristján frá Djúpalæk ( 16. júlí 1916 í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu – 15. apríl 1994 á Akureyri ) var íslenskt skáld"
] | [
102,
0
] |
nqii_2374 | Kristján var fæddur að Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi í Norður-Múlasýslu . Þetta landssvæði er austan Langaness og kallast Langanesströnd eða bara Ströndin af heimafólki og er við Bakkaflóa . | Hvar er Djúpalækur ? | [
" Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi í Norður-Múlasýslu"
] | [
22
] |
nqii_17621 | Svarthol er í heimsfræði , hugtak haft yfir sérstæðu í tímarúmi , sem er lítið svæði sem ekkert sleppur frá , ekki einu sinni ljós . Talið er að svarthol myndist við þyngdarhrun kulnaðrar sólstjörnu , sem er nægjanlega massamikil til þess að þvermál hennar verði minna en tvisvar sinnum Schwarzschild-geislinn . | Hvernig verða svarthol til ? | [
" svarthol myndist við þyngdarhrun kulnaðrar sólstjörnu",
" við þyngdarhrun kulnaðrar sólstjörnu , sem er nægjanlega massamikil til þess að þvermál hennar verði minna en tvisvar sinnum Schwarzschild-geislinn",
" Talið er að svarthol myndist við þyngdarhrun kulnaðrar sólstjörnu"
] | [
144,
161,
132
] |
nqii_1289 | Breiðholt er hverfi í austurhluta Reykjavíkur með um 21 þúsund íbúa . Nafnið er dregið af bænum Breiðholt , sem staðsettur var þar sem nú er Skógarsel . Hverfið skiptist í Efra-Breiðholt ( Fell , Berg , Hólar og Seljahverfið ) og Neðra-Breiðholt ( Bakkar , Stekkir , og Mjódd ) . | Hvað búa margir í Breiðholtinu ? | [
" um 21 þúsund",
" um 21 þúsund íbúa",
" með um 21 þúsund íbúa"
] | [
49,
49,
45
] |
nqii_9234 | Lykt er heiti á skynjun með þeffærum ( " lyktarskynfærum " ) . Lyktin kemur til vegna rokgjarnra efnasambanda , sem breiðast út í andrúmsloftinu , oftast mjög útþynnt , og sem " lyktarskyn " dýrs nemur að mismiklu leyti . Þeffæri flestra dýra , þ.á m. mannsins , eru í nefi . Margar jurtir og ávextir gefa frá sér lykt og flestir hlutir í náttúrunni og hinum manngerða heimi hafa einhvers konar lykt . Dýr nota lyktardreifingu til samskipta öllu meira en maðurinn , en þó er sannað að undirliggjandi viðtakar séu í huga mannsins sem vinna úr lykt til samskipta , sbr. til dæmis samskipti kynjanna . | Hvað eru til mörg dýr ? | [] | [] |
nqii_2425 | Stöng í Þjórsárdal er einn þekktasti bærinn frá þjóðveldisöld . Hans er fyrst getið í Landnámabók og Islendingabók . Í Landnámu er getið Þorbjarnar laxakarls sem á að hafa numið Þjórsárdal allan . Í þremur Landnámugerðum er Gauks í Stöng getið sem afkomanda Þorbjarnar . Þar er elsta heimild um bæjarnafn í Þjórsárdal . . Talið er að bærinn hafi farið í eyði árið 1104 eftir mikið öskugos í Heklu . Þá er talið að byggð í Þjórsárdal hafi alveg lagst af , jafnt á Stöng , Skeljastöðum , sem var framar í dalnum , og fjölda annarra bæja . Árið 1939 var Stangarbærinn grafinn upp og byggt yfir hann svo fólk geti áttað sig á búsháttum á þessum tíma . | Hvað er í Þjórsárdal ? | [
"Stöng í Þjórsárdal er einn þekktasti bærinn frá þjóðveldisöld"
] | [
0
] |
nqii_14299 | Ölfusárbrú kallast sú brú sem brúar Ölfusá við Selfoss . | Hver lét byggja Colosseum ? | [] | [] |
nqii_14304 | Ölfusárbrú kallast sú brú sem brúar Ölfusá við Selfoss . | Hver lét byggja Colosseum ? | [] | [] |
nqii_12523 | Jökulsárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs . Úr lóninu rennur Jökulsá á Breiðamerkursandi . | Hvar er sjórinn dýpstur ? | [] | [] |
nqii_16043 | Guðmundur Benediktsson ( einnig þekktur sem Gummi Ben ) ( f. 3. september 1974 ) er íslenskur sjónvarpsmaður , fyrrum knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari . | Hver er Guðmundur Benediktsson ? | [
" er íslenskur sjónvarpsmaður , fyrrum knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari",
" íslenskur sjónvarpsmaður , fyrrum knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari",
"Guðmundur Benediktsson ( einnig þekktur sem Gummi Ben ) ( f. 3. september 1974 ) er íslenskur sjónvarpsmaður , fyrrum knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari"
] | [
80,
83,
0
] |
nqii_7795 | Áður en skýrt verður út hvernig ónæmiskerfið vinnur er nauðsynlegt að skilgreina hugtakið ónæmi . Ónæmi er einnig kallað sérhæft viðnám gegn sjúkdómi og felst í að mynda sérhæfða gerð af frumu eða sameind , svokallað mótefni , gegn tilteknum vaka og engum öðrum . Vaki er hvert það efni — á yfirborði örvera , í / á mat , lyfjum , frjókornum eða vefjum — sem vekur ónæmissvar þegar ónæmskerfið hefur greint það sem framandi , það er að segja eitthvað sem ekki tilheyrir líkama okkar . Ónæmisfræði er fræðigrein sú sem fjallar um viðbrögð líkamans við vaka . Til þess að öðlast ónæmi gegn tilteknum vaka , til dæmis á sýkli ( sjúkdómsvaldandi örveru ) , þarf ónæmiskerfi líkamans að komast í snertingu við vakann og greina hann sem framandi . Síðan svarar það með því að mynda mótefni og / eða T-frumur gegn vakanum . Þetta tekur nokkra daga og á meðan erum við sjúk af völdum sýkilsins . Þegar ónæmissvarið er aftur á móti fullmyndað náum við okkur á ný og ekki nóg með það heldur verðum við ónæm fyrir þessum tiltekna vaka jafnvel fyrir lífstíð . Ástæða þess að við verðum ónæm er sú að hluti þeirra frumna sem brugðust við vakanum með viðeigandi mótefnum og T-frumum verður að minnisfrumum sem geta enst í áratugi . Minnisfrumurnar þekkja sýkilinn aftur reyni hann inngöngu í líkamann seinna á ævinni og ráða niðurlögum hans áður en hann nær að gera nokkurn óskunda . Við verðum því ekki veik af völdum sama sýkilsins aftur . Margir kunna að spyrja hvers vegna við fáum þá kvef oft á ævinni . Ástæðan er einföld . Það eru yfir 100 mismunandi sýklar sem valda sömu einkennum , það er kvefeinkennum . Í hvert skipti sem við fáum kvef erum við að kynnast nýjum sýkli . Það tekur ónæmiskerfi okkar svolítinn tíma ( nokkra daga ) að átta sig á nýjum vaka sýkilsins og mynda rétt mótefni og T-frumur gegn honum . Þegar við höfum komist í kynni við allar þær veirur sem valda þessum einkennum , það er fengið yfir 100 sinnum kvef , erum við líklega orðin ónæm fyrir kvefi . Við getum einnig orðið ónæm fyrir sjúkdómi án þess að sýkjast fyrst . Hér er átt við bólusetningu . Við höfum líklega öll verið bólusett gegn barnaveiki , kíghósta , mænusótt , mislingum og fleiri sjúkdómum á barnsaldri og þurfum því ekki að hafa áhyggjur af því að fá þessa sjúkdóma nokkru sinni á ævinni . Í bóluefninu er vaki sýkilsins , stundum dauður sýkill , sem ónæmiskerfið þekkir sem framandi . Í kjölfarið myndar ónæmiskerfið viðeigandi mótefni og T-frumur gegn sýklinum og einnig minnisfrumur . Komi sýkillinn sjálfur í líkamann seinna á ævinni þekkja minnisfrumurnar strax vaka hans og ráða niðurlögum hans með viðeigandi , sérhæfðum vörnum . Á hverju hausti er beðið eftir inflúensufaraldri og bóluefni gegn veikinni . Ástæðan er sú að veirurnar sem valda inflúensu tilheyra þremur mismunandi stofnum ( A , B , og C ) og tekur það vísindamenn dágóðan tíma að komast að því hvaða stofn er um að ræða hverju sinni . Ennfremur búa inflúensuveirurnar yfir þeim sérstaka eiginleika að geta breytt vaka sínum milli faraldra , þannig að þegar þær koma næst þekkist vaki þeirra ekki aftur sem sá sami og síðast . Ónæmiskerfið þarf því að byrja upp á nýtt að greina vakann og mynda rétt mótefni og T-frumur gegn honum . Þá þurfa vísindamenn einnig tíma til að þróa nýtt bóluefni sem dugar gegn nýja vakanum . Í einstaka tilfellum fá næmir einstaklingar mótefni og T-frumur frá ónæmum einstaklingi sem búinn er að bregðast við tilteknum vaka . Þannig öðlast fóstur ónæmi frá móður sinni og einnig fá börn á brjósti einhverja vörn með móðurmjólkinni . Sjaldgæft er að fullorðnir fái vörn af þessu tagi . Þó eru dæmi þess að fólki í sérstökum áhættuhópum sé gefin slík vörn í sprautuformi á meðan faraldur geisar . Einnig er gefið móteitur gegn sýklum sem mynda hættuleg eiturefni , til dæmis gegn stífkrampasýklinum eða slöngubiti . Gallinn við þessa aðferð er að sá sem þiggur slíka vörn myndar aldrei sjálfur ónæmi gegn vakanum , heldur er hann jafnnæmur og áður en hann öðlaðist vörn þegar efnin sem hann fékk eru horfin úr líkama hans . Ónæmiskerfi hans hefur nefnilega aldrei greint vakann , brugðist við honum og sett upplýsingar um hann og vörn gegn honum í ónæmisminnið . Hér að framan er nokkuð oft talað um mótefni og T-frumur . Ónæmiskerfi okkar greinist í tvær deildir . Í annarri deildinni byggist ónæmissvarið á vessabundnu ónæmi þar sem svokallaðar B-frumur ráða ríkjum . Komist þær í snertingu við vaka sem þær geta greint ummyndast þær í svokallaðar plasmafrumur eða B-verkfrumur sem mynda sérhæft mótefni gegn þessum tiltekna vaka . Mótefnin berast í blóð og vessa og hitti þau þar fyrir vakann sem þau voru mynduð gegn binda þau hann og leiða til dauða hans með ýmsum hætti , til dæmis með því að lokka átfrumur á svæðið sem gleypa og eyða honum . Vessabundið ónæmi er sérlega virkt gegn sýkingum af völdum baktería og veira . Hin deild ónæmiskerfisins er frumubundið ónæmi . Þar eru T-frumur í aðalhlutverki . Komist T-fruma í snertingu við vaka , sem hún hefur viðtaka gegn á yfirborði sínu , binst hún vakanum um viðtakann og drepur hann . Til þess að þetta gerist þarf T-fruman þó fyrst að næmast , en til að næming hennar fari fram þarf vakinn að vera greindur af sérhæfðum átfrumum sem kallast sýnifrumur . Þær greina vaka , gleypa hann og melta að hluta og sýna svo T-frumu hinn hálfmelta vaka á yfirborði sínu . Átfrumur mynda einnig prótín sem örva fjölgun næmdrar T-frumu , svo að klón af viðeigandi T-frumum myndast gegn vakanum sem um ræðir . Frumurnar í sama klóni eru allar erfðafræðilega eins en þær sérhæfast í 5 mismunandi gerðir af T-frumum , þar á meðal eru T-drápsfrumur og T-minnisfrumur . Frumubundið ónæmi ver okkur gegn sýkingum sem stafa af veirum sem leynast inni í okkar frumum , sveppasýkingum , sníkjudýrum , krabbameinsfrumum og framandi vefja - eða líffæragræðlingum . B - og T-frumur heita einu nafni eitilfrumur þar sem þær starfa í eitilvef . Eitilfrumur teljast til hvítra blóðkorna eða svokallaðra hvítfrumna . Báðar gerðir eitilfrumna þroskast á fósturskeiði í blóðmerg ( rauðum beinmerg ) úr svokölluðum stofnfrumum . Þaðan fer um helmingur frumnanna í líffæri neðarlega í hálsinum sem heitir týmus eða hóstarkirtill þar sem þær þroskast í T-frumur . Hinn helmingurinn þroskast áfram í blóðmerg og verður að B-frumum . Bæði B - og T-frumur berast síðan í eitilvef sem er starfsvettvangur þeirra . Eitlar eru hnúðar á svokölluðum vessaæðum sem flytja vessa frá vefjum líkamans í blóðrásina . Þeir sía vessann og hreinsa úr honum óhreinindi því að í eitlum eru bæði átfrumur og eitilfrumur . Þannig kemst vessakerfið , og þar með ónæmiskerfið , að því ef einhverjar verur eru komnar í líkamann sem ekki eiga heima þar . Slíkar framandi verur enda fyrr eða síðar í vessanum og þar með í eitlum þar sem ónæmiskerfið bregst við með ónæmissvari eins og lýst var hér að ofan . Þess vegna bólgna eitlar við sýkingu . Hvaða eitlar bólgna segir til um hvar sýkingin er líklega upprunnin . Önnur líffæri úr eitilvef eru milta , eitlar í hálsi og nefi ( áður kallaðir hálskirtlar og nefkirtlar sem eru rangnefni ) og slímtengdur eitilvefur í slímhimnum meltingarvefs og öndunarvegs , en þar eru jú helstu innkomuleiðir sýkla í líkamann . Af þessu öllu sést að ónæmiskerfið er afar flókið og er þó aðeins greint hér frá því allra helsta . | Hvaða líffæri er aldrei gefið ? | [] | [] |
nqii_14565 | Auschwitz ( þýska : " Konzentrationslager Auschwitz-Birkenau " , " KZ Auschwitz " ) voru stærstu fanga - og útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni , staðsettar í Póllandi nasista-þýskalands . Búðirnar samanstóðu af þremur aðalbúðum og rúmlega 40 undirbúðum . Í búðunum voru um 1,3 milljónir líflátnar , um 85% þeirra gyðingar . Auschwitz var þýska nafnið á bænum Oświęcim sem er staðsettur um 60 kílómetra vestur af Kraká í Suður-Póllandi . | Hverjar voru fjölmennustu útrýmingarbúðir nasista ? | [
"Auschwitz"
] | [
0
] |
nqii_14597 | Auschwitz ( þýska : " Konzentrationslager Auschwitz-Birkenau " , " KZ Auschwitz " ) voru stærstu fanga - og útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni , staðsettar í Póllandi nasista-þýskalands . Búðirnar samanstóðu af þremur aðalbúðum og rúmlega 40 undirbúðum . Í búðunum voru um 1,3 milljónir líflátnar , um 85% þeirra gyðingar . Auschwitz var þýska nafnið á bænum Oświęcim sem er staðsettur um 60 kílómetra vestur af Kraká í Suður-Póllandi . | Hvað dóu margir í Auschwitz ? | [
" Í búðunum voru um 1,3 milljónir líflátnar",
" um 1,3 milljónir"
] | [
270,
285
] |
nqii_3042 | Lokbrá er íslensk hljómsveit sem hefur verið starfandi frá árinu 2000 . Árið 2003 tók Lokbrá þátt í Músíktilraunum Tónabæjar og komst í úrslit en hafnaði ekki í neinu sæti . Hljómsveitin er undir miklum áhrifum frá tónlistarmönnum hljómsveitum eins og The Beatles , Led Zeppelin , The Doors , Oasis , Blur , The Stone Roses , Bob Dylan , The Kinks , The Rolling Stones , Smashing Pumpkins , Radiohead , David Bowie , E.L.O , Muse , Franz Ferdinand , The Killers , The Mars Volta og Trúbrot svo einhverjir séu nefndir . | Er Oasis enn starfandi ? | [] | [] |
nqii_7208 | Lokbrá er íslensk hljómsveit sem hefur verið starfandi frá árinu 2000 . Árið 2003 tók Lokbrá þátt í Músíktilraunum Tónabæjar og komst í úrslit en hafnaði ekki í neinu sæti . Hljómsveitin er undir miklum áhrifum frá tónlistarmönnum hljómsveitum eins og The Beatles , Led Zeppelin , The Doors , Oasis , Blur , The Stone Roses , Bob Dylan , The Kinks , The Rolling Stones , Smashing Pumpkins , Radiohead , David Bowie , E.L.O , Muse , Franz Ferdinand , The Killers , The Mars Volta og Trúbrot svo einhverjir séu nefndir . | Hefur Muse spilað á Íslandi ? | [] | [] |
nqii_8358 | Eiður Svanberg Guðnason ( f. 7. nóvember 1939 - d. 30. janúar 2017 ) var íslenskur stjórnmálamaður , alþingismaður , ráðherra og sendiherra . | Að forgöngu hvers var Bandalag jafnaðarmanna stofnað ? | [] | [] |
nqii_2260 | Stuðmenn er íslensk rokkhljómsveit stofnuð árið 1970 í Menntaskólanum við Hamrahlíð . Fyrsta smáskífa sveitarinnar , " Honey , will you marry me ? " , kom þó ekki út fyrr en árið 1974 . Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Jakob Frímann Magnússon , Valgeir Guðjónsson , Gylfi Kristinsson og Ragnar Danielsen . Stuðmenn tóku upp " Sumar á Sýrlandi " sem kom út sumarið 1975 og sló rækilega í gegn . Þá höfðu gengið til liðs við sveitina þeir Tómas Tómasson , Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla . Platan var sett upp sem hálfgildings konseptplata sem lýsti á gamansaman hátt þróun skemmtanamenningar Íslendinga úr brennivínsmenningu í hippamenningu . Ári síðar fylgdu þeir henni eftir með " Tívolí " sem var meira hreinræktað og pólitískt konseptverk og varð líka gríðarvinsæl . Þá hafði Þórður Árnason gítarleikari gengið til liðs við Stuðmenn . 1978 stofnuðu Egill , Tómas , Ásgeir Óskarsson og Þórður Árnason framúrstefnurokksveitina Þursaflokkinn sem gaf út fjórar hljómplötur á næstu fjórum árum . Valgeir hélt til Noregs í nám og Jakob var búsettur í London og síðar Los Angeles þar sem hann hljóðritaði nokkrar sólóplötur , m.a. fyrir Warner Brothers , Capitol og Golden Boy , sem hann fylgdi eftir með tónleikaferðum auk þess að hljóðrita og leika á tónleikum með hljómsveit Long John Baldry , Kevin Ayers o.fl. | Hverjir eru meðlimir hljómsveitarinnar ? | [
" Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Jakob Frímann Magnússon , Valgeir Guðjónsson , Gylfi Kristinsson og Ragnar Danielsen"
] | [
185
] |
nqii_8997 | Stuðmenn er íslensk rokkhljómsveit stofnuð árið 1970 í Menntaskólanum við Hamrahlíð . Fyrsta smáskífa sveitarinnar , " Honey , will you marry me ? " , kom þó ekki út fyrr en árið 1974 . Upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Jakob Frímann Magnússon , Valgeir Guðjónsson , Gylfi Kristinsson og Ragnar Danielsen . Stuðmenn tóku upp " Sumar á Sýrlandi " sem kom út sumarið 1975 og sló rækilega í gegn . Þá höfðu gengið til liðs við sveitina þeir Tómas Tómasson , Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla . Platan var sett upp sem hálfgildings konseptplata sem lýsti á gamansaman hátt þróun skemmtanamenningar Íslendinga úr brennivínsmenningu í hippamenningu . Ári síðar fylgdu þeir henni eftir með " Tívolí " sem var meira hreinræktað og pólitískt konseptverk og varð líka gríðarvinsæl . Þá hafði Þórður Árnason gítarleikari gengið til liðs við Stuðmenn . 1978 stofnuðu Egill , Tómas , Ásgeir Óskarsson og Þórður Árnason framúrstefnurokksveitina Þursaflokkinn sem gaf út fjórar hljómplötur á næstu fjórum árum . Valgeir hélt til Noregs í nám og Jakob var búsettur í London og síðar Los Angeles þar sem hann hljóðritaði nokkrar sólóplötur , m.a. fyrir Warner Brothers , Capitol og Golden Boy , sem hann fylgdi eftir með tónleikaferðum auk þess að hljóðrita og leika á tónleikum með hljómsveit Long John Baldry , Kevin Ayers o.fl. | Hver stofnaði Menntaskólann við Hamrahlíð ? | [] | [] |
nqii_11045 | Viskí eða viský ( gelíska : " uisge beatha " ) er brenndur áfengur drykkur gerður úr korni . Algengast er að maltað bygg sé meginuppistaða kornblöndunnar , en ómaltað bygg , maltaður eða ómaltaður rúgur , hveiti og maís eru einnig notuð í sum viskí . | Hvernig er viskí framleitt ? | [
"Viskí eða viský ( gelíska : \" uisge beatha \" ) er brenndur áfengur drykkur gerður úr korni"
] | [
0
] |
nqii_15717 | Viskí eða viský ( gelíska : " uisge beatha " ) er brenndur áfengur drykkur gerður úr korni . Algengast er að maltað bygg sé meginuppistaða kornblöndunnar , en ómaltað bygg , maltaður eða ómaltaður rúgur , hveiti og maís eru einnig notuð í sum viskí . | Hver er munurinn á búrbon og viskí ? | [] | [] |
nqii_2390 | Súrsíld ( sænska : " surströmming " ) er kæst Eystrasaltssíld sem er vinsæl í Svíþjóð . Eystrasaltssíld ( sæ. " strömming " ) er minni en sú tegund sem fyrirfinnst í Atlantshafi . Síldin sem notuð er í súrsíld er veidd rétt áður en hún byrjar að hrygna . | Hvernig er hitinn í blóði hákarls ? | [] | [] |
nqii_5683 | Súrsíld ( sænska : " surströmming " ) er kæst Eystrasaltssíld sem er vinsæl í Svíþjóð . Eystrasaltssíld ( sæ. " strömming " ) er minni en sú tegund sem fyrirfinnst í Atlantshafi . Síldin sem notuð er í súrsíld er veidd rétt áður en hún byrjar að hrygna . | Hvað er surströmning ? | [
" kæst Eystrasaltssíld"
] | [
40
] |
nqii_15705 | Forrit er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem tölva á að vinna . | Hvernig er stýrikerfi forritað ? | [] | [] |
nqii_15710 | Forrit er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem tölva á að vinna . | Hvernig er stýrikerfi forritað ? | [] | [] |
nqii_10494 | Á víkingaöldinni fóru Norðmenn norður og vestur og settust að í Færeyjum , Hjaltlandseyjum , Orkneyjum , á Íslandi , Írlandi , í Skotlandi og Norður-Englandi . Þeir gerðu umfangsmikil rán á Írlandi og stofnuðu borgirnar Cork , Dyflinn og Limerick . Árið 947 kom ný bylgja Norðmanna til Englands þegar Eiríkur blóðöx hernam Jórvík . Frá 8. öldinni settust norskir Víkingar að í Normandí , en þessir landnámsmenn voru héðan af þekktir sem Normannar . Þeir voru víðar til Englands , Sikileyjar og annarra Miðjarðarhafseyja . Fyrsti norski landnámsmaður sem kom til Íslands var Ingólfur Arnarson , en hann stofnaði Reykjavík árið 874 . Eftir að honum var vísað brott úr Noregi uppgötvaði Eiríkur rauði Grænland , en hann reyndi að laða íslenska landnámsmenn þaðan . Frændi hans Leifur Eiríksson komst svo að Norður-Ameríku . | Hvenær var Dyflinn stofnuð ? | [
"Á víkingaöld"
] | [
0
] |
nqii_16756 | Átta helstu iðnríki heims eða G 8 ( " Group of Eight " ) voru samtök átta af stærstu efnhagsveldum heims . Aðilar að samtökunum voru Bandaríkin , Bretland , Frakkland , Ítalía , Japan , Kanada , Rússland og Þýskaland . Samanlagt mynda þessi lönd 65% af hagkerfi heimsins . Þekktasta starfsemi G 8 fólst í hinum árlega fundi leiðtoga ríkjanna en einnig voru haldnir margir minni fundir . | Hvað eru margir í G 8 ? | [
"Átta helstu iðnríki heims eða G 8 ( \" Group of Eight \" ) voru samtök átta af stærstu efnhagsveldum heims",
" Bandaríkin , Bretland , Frakkland , Ítalía , Japan , Kanada , Rússland og Þýskaland",
" voru samtök átta af stærstu efnhagsveldum heims"
] | [
0,
132,
56
] |
nqii_16923 | Dóná ( eða Dyná ) ( þýska " Donau " , slóvakíska " Dunaj " , ungverska " Duna " , króatíska " Dunav " , búlgarska og serbneska " Дунав " , úkraínska " Дунай " ) er næstlengsta fljót Evrópu á eftir Volgu . | Hvaða á rennur í gegnum Búdapest ? | [] | [] |
nqii_16928 | Dóná ( eða Dyná ) ( þýska " Donau " , slóvakíska " Dunaj " , ungverska " Duna " , króatíska " Dunav " , búlgarska og serbneska " Дунав " , úkraínska " Дунай " ) er næstlengsta fljót Evrópu á eftir Volgu . | Hvaða á rennur í gegnum Búdapest ? | [] | [] |
nqii_11251 | Listi yfir páfa kaþólsku kirkjunnar frá upphafi til dagsins í dag . | Hver var heilagur Pierre ? | [] | [] |
nqii_16836 | 6 . Hl. Alexander I 105 - 115. 7 . Hl. Sixtus 115 - 125. 8 . Hl. Telesfórus 126 - 137. 9 . Hl. Hygníus 136 - 140. 10 . Hl. Píus I 140 - 155. 11 . Hl. Anísetus 155 - 166. 12 . Hl. Soterus 166 - 175. 13 . Hl. Elevþeríus 175 - 189. 14 . Hl. Viktor I 189 - 199. 15 . Hl. Sefirínus 199 - 217 . | Hver var fyrsti páfinn ? | [
" Alexander I"
] | [
7
] |
nqii_904 | Thomas Woodrow Wilson ( 28. desember 1856 – 3. febrúar 1924 ) var 28. forseti Bandaríkjanna frá 4. mars 1913 til 4. mars 1921 . Áður var hann skólastjóri Princeton-háskólans og fylkisstjóri New Jersey . Í forsetatíð hans var bandaríski seðlabankinn stofnaður . 1917 kom hann á herskyldu þegar Bandaríkjamenn hófu þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni . Eftir styrjöldina átti hann mikinn þátt í stofnun Þjóðabandalagsins og skilyrðum Versalasamningsins en samningurinn var ekki samþykktur af öldungadeildinni né heldur gengu Bandaríkjamenn í Þjóðabandalagið . Wilson er almennt talinn með betri forsetum Bandaríkjanna frá upphafi en kynþáttahyggja hans hefur óumdeilanlega skyggt á ímynd hans í seinni tíð . | Hver var forseti Bandaríkjanna í fyrri heimsstyrjöldinni ? | [
"Thomas Woodrow Wilson",
"Thomas Woodrow Wilson",
"Thomas Woodrow Wilson"
] | [
0,
0,
0
] |
nqii_3176 | Thomas Woodrow Wilson ( 28. desember 1856 – 3. febrúar 1924 ) var 28. forseti Bandaríkjanna frá 4. mars 1913 til 4. mars 1921 . Áður var hann skólastjóri Princeton-háskólans og fylkisstjóri New Jersey . Í forsetatíð hans var bandaríski seðlabankinn stofnaður . 1917 kom hann á herskyldu þegar Bandaríkjamenn hófu þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni . Eftir styrjöldina átti hann mikinn þátt í stofnun Þjóðabandalagsins og skilyrðum Versalasamningsins en samningurinn var ekki samþykktur af öldungadeildinni né heldur gengu Bandaríkjamenn í Þjóðabandalagið . Wilson er almennt talinn með betri forsetum Bandaríkjanna frá upphafi en kynþáttahyggja hans hefur óumdeilanlega skyggt á ímynd hans í seinni tíð . | Var Roosevelt vinsæll forseti ? | [] | [] |
nqii_17993 | Thomas Woodrow Wilson ( 28. desember 1856 – 3. febrúar 1924 ) var 28. forseti Bandaríkjanna frá 4. mars 1913 til 4. mars 1921 . Áður var hann skólastjóri Princeton-háskólans og fylkisstjóri New Jersey . Í forsetatíð hans var bandaríski seðlabankinn stofnaður . 1917 kom hann á herskyldu þegar Bandaríkjamenn hófu þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni . Eftir styrjöldina átti hann mikinn þátt í stofnun Þjóðabandalagsins og skilyrðum Versalasamningsins en samningurinn var ekki samþykktur af öldungadeildinni né heldur gengu Bandaríkjamenn í Þjóðabandalagið . Wilson er almennt talinn með betri forsetum Bandaríkjanna frá upphafi en kynþáttahyggja hans hefur óumdeilanlega skyggt á ímynd hans í seinni tíð . | Hvernig varð Jersey til ? | [] | [] |
nqii_17998 | Thomas Woodrow Wilson ( 28. desember 1856 – 3. febrúar 1924 ) var 28. forseti Bandaríkjanna frá 4. mars 1913 til 4. mars 1921 . Áður var hann skólastjóri Princeton-háskólans og fylkisstjóri New Jersey . Í forsetatíð hans var bandaríski seðlabankinn stofnaður . 1917 kom hann á herskyldu þegar Bandaríkjamenn hófu þátttöku í fyrri heimsstyrjöldinni . Eftir styrjöldina átti hann mikinn þátt í stofnun Þjóðabandalagsins og skilyrðum Versalasamningsins en samningurinn var ekki samþykktur af öldungadeildinni né heldur gengu Bandaríkjamenn í Þjóðabandalagið . Wilson er almennt talinn með betri forsetum Bandaríkjanna frá upphafi en kynþáttahyggja hans hefur óumdeilanlega skyggt á ímynd hans í seinni tíð . | Hvernig varð Jersey til ? | [] | [] |
nqii_11978 | Þetta er listi yfir firði Íslands , raðað er efir staðsetningu þeirra réttsælis á strandlengjunni umhverfis landið . | Hvað eru margir firðir á Íslandi ? | [] | [] |
nqii_8920 | Alexander Boris de Pfeffel Johnson betur þekktur sem Boris Johnson ( fæddur 19. júní 1964 ) er breskur stjórnmálamaður og núverandi forsætisráðherra Bretlands . Hann hafði áður verið borgarstjóri Lundúna og utanríkisráðherra Bretlands . Hann er einnig blaðamaður og rithöfundur , var t.d. ritstjóri stjórnmálatímarits " The Spectator " . Boris var kosinn þingmaður fyrir Henley árið 2001 , og var skuggamenntamálaráðherra til ársins 2008 þegar hann bauð sig fram til borgarstjóra Lundúna . Hann var settur inn í starf borgarstjóra þann 4. maí 2008 og gegndi því starfi til ársins 2016 þegar Sadiq Khan tók við af honum . | Í hvaða borg bjó Douglas ? | [] | [] |
nqii_15884 | Johann Sebastian Bach ( 21. mars 1685 – 28. júlí 1750 ) var þýskt tónskáld og orgelleikari . Hann er talinn til helstu tónskálda Barokk-tímabilsins og í raun allrar vestrænnar tónlistar . Hann er þekktastur fyrir hin veraldlegu verk sín , svo sem Brandenborgarkonsertana og Aría á G-streng , en hann var þar að auki eitt afkastamesta kirkjutónskáld allra tíma . | Eftir hvern er Vel-tempraða píanóið ? | [] | [] |
nqii_5849 | Maríuerla er spörfugl af erluætt . Hún er farfugl sem kemur til Íslands yfir sumartímann og nýtur úrvals og magns af fæðu . Búsvæði hennar er opið svæði , oft nálægt vatni . | Hvernig fljúga fuglar ? | [] | [] |
nqii_5854 | Maríuerla er spörfugl af erluætt . Hún er farfugl sem kemur til Íslands yfir sumartímann og nýtur úrvals og magns af fæðu . Búsvæði hennar er opið svæði , oft nálægt vatni . | Hvernig fljúga fuglar ? | [] | [] |
nqii_1176 | Benito Amilcare Andrea Mussolini ( 29. júlí 1883 í Predappio nærri Forlì á Ítalíu – 28. apríl 1945 Giulino di Mezzegra nærri Como á Ítalíu ) var ítalskur blaðamaður , rithöfundur , stjórnmálamaður og að lokum einræðisherra sem ríkti yfir Ítalíu á árunum 1922 – 1943 . Hann var sjálfur helsti kenningasmiður ítalska fasismans . Undir hans stjórn varð Ítalía að fasistaríki þar sem ríkti flokksræði , ritskoðun og markviss útskúfun allrar stjórnarandstöðu . Þegar hann gerðist bandamaður Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni varð Ítalía eitt af skotmörkum bandamanna . Innrás bandamanna á Suður-Ítalíu varð að lokum til þess að hann missti völdin og var á endanum handtekinn nálægt Mílanó ( þar sem hann var á flótta til Sviss ) og tekinn af lífi af flokki ítalskra andspyrnumanna . | Fyrir hvað er Benito Mussolini þekktur ? | [
" einræðisherra sem ríkti yfir Ítalíu á árunum 1922 – 1943",
" var ítalskur blaðamaður , rithöfundur , stjórnmálamaður og að lokum einræðisherra sem ríkti yfir Ítalíu á árunum 1922 – 1943"
] | [
208,
140
] |
nqii_1725 | Benito Amilcare Andrea Mussolini ( 29. júlí 1883 í Predappio nærri Forlì á Ítalíu – 28. apríl 1945 Giulino di Mezzegra nærri Como á Ítalíu ) var ítalskur blaðamaður , rithöfundur , stjórnmálamaður og að lokum einræðisherra sem ríkti yfir Ítalíu á árunum 1922 – 1943 . Hann var sjálfur helsti kenningasmiður ítalska fasismans . Undir hans stjórn varð Ítalía að fasistaríki þar sem ríkti flokksræði , ritskoðun og markviss útskúfun allrar stjórnarandstöðu . Þegar hann gerðist bandamaður Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni varð Ítalía eitt af skotmörkum bandamanna . Innrás bandamanna á Suður-Ítalíu varð að lokum til þess að hann missti völdin og var á endanum handtekinn nálægt Mílanó ( þar sem hann var á flótta til Sviss ) og tekinn af lífi af flokki ítalskra andspyrnumanna . | Hver kom fyrstur með fasisma ? | [
"Benito Amilcare Andrea Mussolini"
] | [
0
] |
nqii_1792 | Benito Amilcare Andrea Mussolini ( 29. júlí 1883 í Predappio nærri Forlì á Ítalíu – 28. apríl 1945 Giulino di Mezzegra nærri Como á Ítalíu ) var ítalskur blaðamaður , rithöfundur , stjórnmálamaður og að lokum einræðisherra sem ríkti yfir Ítalíu á árunum 1922 – 1943 . Hann var sjálfur helsti kenningasmiður ítalska fasismans . Undir hans stjórn varð Ítalía að fasistaríki þar sem ríkti flokksræði , ritskoðun og markviss útskúfun allrar stjórnarandstöðu . Þegar hann gerðist bandamaður Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni varð Ítalía eitt af skotmörkum bandamanna . Innrás bandamanna á Suður-Ítalíu varð að lokum til þess að hann missti völdin og var á endanum handtekinn nálægt Mílanó ( þar sem hann var á flótta til Sviss ) og tekinn af lífi af flokki ítalskra andspyrnumanna . | Hver var eiginkona Mussolini ? | [] | [] |
nqii_2135 | Benito Amilcare Andrea Mussolini ( 29. júlí 1883 í Predappio nærri Forlì á Ítalíu – 28. apríl 1945 Giulino di Mezzegra nærri Como á Ítalíu ) var ítalskur blaðamaður , rithöfundur , stjórnmálamaður og að lokum einræðisherra sem ríkti yfir Ítalíu á árunum 1922 – 1943 . Hann var sjálfur helsti kenningasmiður ítalska fasismans . Undir hans stjórn varð Ítalía að fasistaríki þar sem ríkti flokksræði , ritskoðun og markviss útskúfun allrar stjórnarandstöðu . Þegar hann gerðist bandamaður Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni varð Ítalía eitt af skotmörkum bandamanna . Innrás bandamanna á Suður-Ítalíu varð að lokum til þess að hann missti völdin og var á endanum handtekinn nálægt Mílanó ( þar sem hann var á flótta til Sviss ) og tekinn af lífi af flokki ítalskra andspyrnumanna . | Frá hvaða landi er Mussolini ? | [
" Ítalíu"
] | [
237
] |
nqii_8579 | Benito Mussolini var fæddur 29. júlí árið 1883 í Predappio á Ítalíu . Fjölskylda hans voru smáborgarar , móðir hans var kennari og faðir hans járnsmiður . | Frá hvaða landi er Mussolini ? | [
" Ítalíu"
] | [
60
] |
nqii_1688 | Haustið 1922 fóru um 25 þúsund fasistar í kröfugöngu frá Napolí til Rómar . Þessi mótmæli urðu þekkt sem „ gangan til Rómar “ og varð nasistum til fyrirmyndar . Fasistar kröfðust þess að Mussolini tæki við stjórnarforystu . | Hvenær tók Mussolini við sem forsætisráðherra Ítalíu ? | [
" 1922",
" 1922"
] | [
7,
7
] |
nqii_2449 | Í kjölfar landgöngu Bandamanna á Sikiley og loftárása á ítalska meginlandið snerist þingheimurinn gegn Mussolini og Viktor Emmanúel III konungur neyddi hann til að segja af sér 25. júli 1943 og lét taka hann fastan . | Hvenær lauk fasismanum á Ítalíu ? | [
" 25. júli 1943"
] | [
176
] |
nqii_1717 | Bandamenn sóttu lengra og lengra inn á ítalskt land og Mussolini hrakaði bæði á líkama og sál . Í apríl 1945 ætlaði Mussolini að flýja til Austurríkis en var handtekinn af ítölskum skæruliðum . Daginn eftir , þann 27. apríl 1945 , var hann tekinn af lífi ásamt hjákonu sinni Clarettu Petacci og nokkrum fylgimönnum . | Hvernig dó Mussolini ? | [
" þann 27. apríl 1945 , var hann tekinn af lífi",
" var hann tekinn af lífi ásamt hjákonu sinni Clarettu Petacci og nokkrum fylgimönnum"
] | [
208,
230
] |
nqii_9515 | Riddarasögur eru sögur sem voru annað hvort þýddar í Noregi og á Íslandi á síð-miðöldum ( þýðingar á " romans courtois " , " chansons de geste " , " lais " og tengdum bókmenntagreinum ) eða frumsamdar á Íslandi í sama stíl . | Hverjir skrifuðu riddarasögur ? | [] | [] |
nqii_11335 | Riddarasögur eru sögur sem voru annað hvort þýddar í Noregi og á Íslandi á síð-miðöldum ( þýðingar á " romans courtois " , " chansons de geste " , " lais " og tengdum bókmenntagreinum ) eða frumsamdar á Íslandi í sama stíl . | Hver var vinsælasta riddarasagan á Íslandi á miðöldum ? | [] | [] |
nqii_846 | Bananalýðveldi er nýyrði haft um lýðveldi sem hafa tíð ríkisstjórnarskipti eða þar sem ráðamenn eru spilltir . | Hvað er banana-lýðveldi ? | [
" lýðveldi sem hafa tíð ríkisstjórnarskipti eða þar sem ráðamenn eru spilltir",
" nýyrði haft um lýðveldi sem hafa tíð ríkisstjórnarskipti eða þar sem ráðamenn eru spilltir",
"Bananalýðveldi er nýyrði haft um lýðveldi sem hafa tíð ríkisstjórnarskipti eða þar sem ráðamenn eru spilltir"
] | [
32,
17,
0
] |
nqii_945 | Frankfurt liggur við ána Main sunnarlega í Hessen , ekki langt frá Baden-Württemberg og steinsnar fyrir suðaustan miðhálendið Taunus . Næstu borgir eru Wiesbaden og Mainz til vesturs ( 20 km ) , Darmstadt til suðurs ( 20 km ) og Würzburg til suðausturs ( 60 km ) . | Hvað búa margir í Frankfurt ? | [] | [] |
nqii_8854 | Frankfurt liggur við ána Main sunnarlega í Hessen , ekki langt frá Baden-Württemberg og steinsnar fyrir suðaustan miðhálendið Taunus . Næstu borgir eru Wiesbaden og Mainz til vesturs ( 20 km ) , Darmstadt til suðurs ( 20 km ) og Würzburg til suðausturs ( 60 km ) . | Hvað heitir knattspyrnuliðið í Prag ? | [] | [] |
nqii_4195 | Þjóðbókasafn Bretlands ( enska : " British Library " ) er þjóðbókasafnið á Bretlandi . Það er í London og er stærsta rannsóknarbókasafn í heimi . Í safninu eru yfir 150 milljónir safngripa á öllum þekktum tungumálum og sniðum : bækur , tímarit , dagblöð , hljóðrit , einkaleyfi , gagnagrunnar , kort , frímerki , veggspjöld , teikningar og fleira . Bækur í safninu eru um það bil 25 milljónir , að ógleymdum handritum , þau elstu frá 300 f.Kr.. Aðeins eitt bókasafn er stærra en Þjóðbókasafn Bretlands , þ.e. Library of Congress í Bandaríkjunum . | Hvað eru margar bækur gefnar út árlega á Íslandi ? | [] | [] |
nqii_13553 | Rómönsk tungumál eru tungumálafjölskylda innan indóevrópsku málaættarinnar sem eiga uppruna í latínu . Þau eru töluð sem móðurmál í Suður-Evrópu , Suður-Ameríku og Mið-Ameríku af um 600 milljón manns . Í dag lifa 25 rómönsk tungumál af , en er hægt að það voru til fleiri sem þróuðu sem mállýskur úr alþýðalatínu . Þau sex mest töluðu rómönsku tungumálin eru spænska , portúgalska , franska , ítalska , rúmenska og katalónska . Meðal annarra rómanskra tungumála eru korsíkanska , leónska , oksítanska , arómanska , sardiníska , feneyska og galíanska . | Hvar á indóevrópska uppruna sinn ? | [] | [] |
nqii_13572 | Indóevrópsk tungumál eru ætt 443 tungumála og mállýskna sem um þrír milljarðar manna tala . Þessari málaætt tilheyra flest tungumál Evrópu og Vestur-Asíu , sem tilheyra sömu ættkvísl . Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru t.d. bengalska , enska , franska , þýska , hindí , persneska , portúgalska , rússneska og spænska ( hvert með fleiri en 100 milljón málhafa ) . Íslenska er einnig indóevrópskt tungumál . | Hver eru kentum-málin ? | [] | [] |
nqii_13577 | Indó-evrópskum tungumálum er oft skipt í " satem-mál " og " kentum-mál " eftir því hvernig uppgómmæltu hljóðin þróuðust . Hægt er að sjá muninn á því hvort fyrsta hljóðið í orðinu yfir „ hundrað “ er með lokhljóð ( t.d. latína : " centum " ) eða önghljóð ( t.d. hindí : " satám " ) . Almennt séð eru „ austrænu “ málin ( slavnesku og indó-írönsku málin ) satem-mál , en „ vestrænu “ málin ( germönsku , ítölsku og keltnesku málin ) eru kentum-mál . Satem-kentum mállýskumörkin skilja að annars náskyld mál eins og grísku ( kentum ) og armensku ( satem ) . | Hver eru kentum-málin ? | [
" „ vestrænu “ málin ( germönsku , ítölsku og keltnesku málin )"
] | [
369
] |
nqii_8768 | Cristiano Ronaldo ( fullt nafn Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro , fæddur 5. febrúar 1985 ) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji hjá ítalska liðinu Juventus . | Hvenær spilaði Ronaldo fyrir Manchester United ? | [] | [] |
nqii_15909 | Ronaldo fæddist þann 5. febrúar 1985 á Funchal á Madeira-eyjum . Hann var yngsti sonur foreldra sinna , Maria Dolores dos Santos Aveiro og José Dinis Aveiro . Hann fékk seinna nafn sitt í höfuð á þáverandi Bandaríkjaforseta Ronald Reagan , en Reagan var í miklu uppáhaldi hjá föður Ronaldo . Ronaldo á einn eldri bróður , Hugo , og tvær eldri systur , þær Elma og Liliana Cátia . Ronaldo á einn son en hefur ekki gefið upp hver barnsmóðirin er . | Hvaðan í Portúgal er Ronaldo ? | [
" á Funchal á Madeira-eyjum",
" Funchal á Madeira-eyjum",
" Funchal á Madeira-eyjum"
] | [
36,
38,
38
] |
nqii_2508 | Anders Behring Breivik ( fæddur 13. febrúar 1979 í Ósló ; skráður frá 2017 sem Fjotolf Hansen ) er norskur hryðjuverkamaður og fjöldamorðingi , sem stóð fyrir hinum tvískiptu hryðjuverkaárásum í Noregi 22. júlí 2011 . Talið er að hann hafi staðið einn að árásunum . | Hvað heitir hryðjuverkamaðurinn frá Noregi ? | [
"Anders Behring Breivik"
] | [
0
] |
nqii_15389 | Lögrétta var á þjóðveldisöld æðsta stofnun Alþingis og sinnti ýmsum hlutverkum . Hún setti lög , skar úr lagadeilum og gegndi ýmsum öðrum hlutverkum . | Hvað var hlutverk lögréttu ? | [
" Hún setti lög , skar úr lagadeilum og gegndi ýmsum öðrum hlutverkum",
" setti lög , skar úr lagadeilum og gegndi ýmsum öðrum hlutverkum",
" Hún setti lög , skar úr lagadeilum og gegndi ýmsum öðrum hlutverkum ."
] | [
80,
84,
80
] |
nqii_6479 | Gerjun ( áður kallað gerð eða gangur ) er samheiti yfir nokkrar leiðir til loftfirrtra orkuefnaskipta þar sem orka er unnin úr sykrungum ( „ kolvetnum “ ) með myndun efna á borð við alkóhól og lífrænar sýrur . Orðið er einkum notað um slík efnaskipti meðal örvera , þó svo plöntur geti einnig stundað sambærileg efnaskipti . Einnig er mjólkursýrumyndun í vöðvafrumum samsvarandi ferli og mjólkursýrugerjun margra baktería . Gerjun er mikið notuð í matvælaiðnaði og líftækni , einkum alkohól - og mjólkursýrumyndandi gerjun . | Hvernig gerjast súrkál ? | [] | [] |
nqii_6509 | Gerjun ( áður kallað gerð eða gangur ) er samheiti yfir nokkrar leiðir til loftfirrtra orkuefnaskipta þar sem orka er unnin úr sykrungum ( „ kolvetnum “ ) með myndun efna á borð við alkóhól og lífrænar sýrur . Orðið er einkum notað um slík efnaskipti meðal örvera , þó svo plöntur geti einnig stundað sambærileg efnaskipti . Einnig er mjólkursýrumyndun í vöðvafrumum samsvarandi ferli og mjólkursýrugerjun margra baktería . Gerjun er mikið notuð í matvælaiðnaði og líftækni , einkum alkohól - og mjólkursýrumyndandi gerjun . | Hvað er gerjun ? | [
" samheiti yfir nokkrar leiðir til loftfirrtra orkuefnaskipta þar sem orka er unnin úr sykrungum",
" er samheiti yfir nokkrar leiðir til loftfirrtra orkuefnaskipta þar sem orka er unnin úr sykrungum"
] | [
41,
38
] |
nqii_3902 | Tvívetni ( tákn H eða D ) einnig kallað þungt vetni eða þungavetni er stöðug samsæta af vetni ( H ) sem hefur eina rafeind og eina róteind og eina nifteind í kjarnanum og hefur massatöluna 2 þar sem massatala er samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda í kjarnanum og er nær tvöfalt þyngra en venjulegt vetni . | Hvað er rafeind þung ? | [] | [] |
nqii_10998 | Leikslokasiðfræði eða afleiðingasiðfræði er sú tegund siðfræðikenninga sem heldur því fram að afleiðingar athafnar ákvarði hvort hún sé siðfræðilega rétt eða röng , með öðrum orðum að spyrja skuli að leikslokum . Leikslokasiðfræðikenning heldur því fram að siðferðilega rétt athöfn sé sú sem hefur bestar afleiðingar . | Hvað er leikslokasiðfræði ? | [
" Leikslokasiðfræðikenning heldur því fram að siðferðilega rétt athöfn sé sú sem hefur bestar afleiðingar"
] | [
212
] |
nqii_14382 | Leikslokasiðfræði eða afleiðingasiðfræði er sú tegund siðfræðikenninga sem heldur því fram að afleiðingar athafnar ákvarði hvort hún sé siðfræðilega rétt eða röng , með öðrum orðum að spyrja skuli að leikslokum . Leikslokasiðfræðikenning heldur því fram að siðferðilega rétt athöfn sé sú sem hefur bestar afleiðingar . | Hvað merkir að spyrja að leikslokum ? | [] | [] |
nqii_18123 | Leikslokasiðfræði eða afleiðingasiðfræði er sú tegund siðfræðikenninga sem heldur því fram að afleiðingar athafnar ákvarði hvort hún sé siðfræðilega rétt eða röng , með öðrum orðum að spyrja skuli að leikslokum . Leikslokasiðfræðikenning heldur því fram að siðferðilega rétt athöfn sé sú sem hefur bestar afleiðingar . | Hvað merkir að ' spyrja að leikslokum' ? | [
" að afleiðingar athafnar ákvarði hvort hún sé siðfræðilega rétt eða röng"
] | [
90
] |
nqii_16416 | Posi er tæki sem notað er til að taka á móti greiðslum í rafrænu formi . Yfirleitt finnast posar við kassa í verslunum , á veitingahúsum og á skemmtistöðum . Helsta tegund posa tekur á móti greiðslum með debet - og kreditkorti , en nýrri posakerfi geta líka tekið á móti símgreiðslum . Í upphafi var segulrandarkortum rennt í gegnum posa og upplýsingarnar af þeim lesnar inn í tölvu . Við innleiðslu PIN-númera lesa margir posar upplýsingar af flís á snjallkortinu . Nýjung í posakerfum er snertilaus greiðsla , þar sem viðskiptavinur getur greitt með því að snerta kortinu sínu eða farsímann á lesarann . Oftast er þessi þjónusta takmörkuð lágum upphæðum vegna öryggis . | Úr hvaða tungumálið kemur orðið epos ? | [] | [] |
nqii_16424 | Posi er tæki sem notað er til að taka á móti greiðslum í rafrænu formi . Yfirleitt finnast posar við kassa í verslunum , á veitingahúsum og á skemmtistöðum . Helsta tegund posa tekur á móti greiðslum með debet - og kreditkorti , en nýrri posakerfi geta líka tekið á móti símgreiðslum . Í upphafi var segulrandarkortum rennt í gegnum posa og upplýsingarnar af þeim lesnar inn í tölvu . Við innleiðslu PIN-númera lesa margir posar upplýsingar af flís á snjallkortinu . Nýjung í posakerfum er snertilaus greiðsla , þar sem viðskiptavinur getur greitt með því að snerta kortinu sínu eða farsímann á lesarann . Oftast er þessi þjónusta takmörkuð lágum upphæðum vegna öryggis . | Úr hvaða tungumálið kemur orðið epos ? | [] | [] |
nqii_2187 | Evrópudómstóllinn ( ECJ ) er dómstóll Evrópusambandsins , hann hefur aðsetur í Lúxemborg ólíkt flestum stofnunum ESB sem hafa aðsetur í Brussel . Evrópudómstóllinn dæmir í málum sem varða túlkun á Evrópurétti en hann hefur einkarétt á slíkri túlkun og dómstólar í aðildarríkjunum eru bundnir af túlkun hans . Fordæmi Evrópudómstólsins er því mjög mikilvæg réttarheimild í ESB-rétti . | Nota dómarar settan rétt ? | [] | [] |
nqii_1965 | Rómversk-kaþólska kirkjan eða kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin . Orðið kaþólska kemur úr gríska orðinu " katholikos " sem þýðir „ almenn “ eða „ það sem gildir um alla tíma “ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak | Hversu margir Íslendingar eru kaþólskrar trúar ? | [] | [] |
nqii_3395 | Rómversk-kaþólska kirkjan eða kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin . Orðið kaþólska kemur úr gríska orðinu " katholikos " sem þýðir „ almenn “ eða „ það sem gildir um alla tíma “ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak | Er Vatikanið kaþólsk trú ? | [] | [] |
nqii_3847 | Rómversk-kaþólska kirkjan eða kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin . Orðið kaþólska kemur úr gríska orðinu " katholikos " sem þýðir „ almenn “ eða „ það sem gildir um alla tíma “ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak | Hvaða kaþólsku kirkjur eru á Íslandi ? | [] | [] |
nqii_3877 | Rómversk-kaþólska kirkjan eða kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin . Orðið kaþólska kemur úr gríska orðinu " katholikos " sem þýðir „ almenn “ eða „ það sem gildir um alla tíma “ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak | Hvað eru til margir íslenskir dýrlingar ? | [] | [] |
nqii_8222 | Rómversk-kaþólska kirkjan eða kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin . Orðið kaþólska kemur úr gríska orðinu " katholikos " sem þýðir „ almenn “ eða „ það sem gildir um alla tíma “ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak | Hversu margar kirkjur eru í Bandaríkjunum ? | [] | [] |
nqii_14361 | Rómversk-kaþólska kirkjan eða kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin . Orðið kaþólska kemur úr gríska orðinu " katholikos " sem þýðir „ almenn “ eða „ það sem gildir um alla tíma “ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna sér þetta hugtak | Hvenær hófu Rómverjar að nota rómverskar tölur ? | [] | [] |
nqii_1970 | Samkvæmt " Annuario Pontificio " ( Árbók kirkjunnar ) voru samtals um 1,098,366,000 safnaðarfélagar í kirkjunni í öllum heiminum í lok 2004 en það er um sjötti hluti íbúa jarðar . Á Íslandi voru skráðir 14.657 safnaðarfélagar árið 2020 . Rómversk-kaþólska kirkjan telur sig vera beinan erfingja fyrstu kristnu söfnuða postulanna tólf og sérlega heilags Péturs . Hún samanstendur af 23 kirkjudeildum , hver með sína helgisiði . Sú stærsta er hin latneska eða vestræna kirkja , og þá eru 22 austrænar kirkjudeildir sem allar líta á páfann í Róm sem leiðtoga og yfirmann sem og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum . Páfinn er einnig þjóðhöfðingi minnsta ríkis í heimi , Vatikansins . | Hversu margir Íslendingar eru kaþólskrar trúar ? | [
" Á Íslandi voru skráðir 14.657 safnaðarfélagar árið 2020"
] | [
179
] |
nqii_5649 | Samkvæmt " Annuario Pontificio " ( Árbók kirkjunnar ) voru samtals um 1,098,366,000 safnaðarfélagar í kirkjunni í öllum heiminum í lok 2004 en það er um sjötti hluti íbúa jarðar . Á Íslandi voru skráðir 14.657 safnaðarfélagar árið 2020 . Rómversk-kaþólska kirkjan telur sig vera beinan erfingja fyrstu kristnu söfnuða postulanna tólf og sérlega heilags Péturs . Hún samanstendur af 23 kirkjudeildum , hver með sína helgisiði . Sú stærsta er hin latneska eða vestræna kirkja , og þá eru 22 austrænar kirkjudeildir sem allar líta á páfann í Róm sem leiðtoga og yfirmann sem og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum . Páfinn er einnig þjóðhöfðingi minnsta ríkis í heimi , Vatikansins . | Hvaða hlutverki þjónar páfinn ? | [
" leiðtoga og yfirmann sem og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum"
] | [
546
] |
nqii_14072 | Samkvæmt " Annuario Pontificio " ( Árbók kirkjunnar ) voru samtals um 1,098,366,000 safnaðarfélagar í kirkjunni í öllum heiminum í lok 2004 en það er um sjötti hluti íbúa jarðar . Á Íslandi voru skráðir 14.657 safnaðarfélagar árið 2020 . Rómversk-kaþólska kirkjan telur sig vera beinan erfingja fyrstu kristnu söfnuða postulanna tólf og sérlega heilags Péturs . Hún samanstendur af 23 kirkjudeildum , hver með sína helgisiði . Sú stærsta er hin latneska eða vestræna kirkja , og þá eru 22 austrænar kirkjudeildir sem allar líta á páfann í Róm sem leiðtoga og yfirmann sem og læriföður sinn í siðfræðilegum og andlegum efnum . Páfinn er einnig þjóðhöfðingi minnsta ríkis í heimi , Vatikansins . | Hvað eru margir skráðir í kaþólsku kirkjuna á Íslandi ? | [
" 14.657 safnaðarfélagar"
] | [
202
] |
nqii_16876 | Klofningur rómaríkis í Austur - og Vestur-Rómarríki á 5. öld leiddi meðal annars af sér að kirkjan skiptist í austur og vesturhluta . Biskupinn í Róm hafði aukið völd sín smám saman og varð embætti hans að því sem kallað er páfaveldi . Páfinn krafðist þess að allar kristnar kirkjur viðurkenndu embætti hans sem leiðtoga og yfirmann kristni . Austurkirkjurnar neituðu að sætta sig við það og ákærðu latnesku kirkjuna um rangtúlkanir á ýmsum trúaratriðum . Klofningurinn varð algjör árið 1054 þegar sendimaður páfa skildi eftir bannlýsingu á patríarkanum í Konstantínópel á altarinu í Ægisif . Enn verra verð sambandið þegar krossfarar í Fjórðu krossförinni 1204 rændu og rupluðu Konstantínópel . Allt frá þeim tíma hafa kaþólska kirkjan og rétttrúnaðarkirkjan verið aðskildar þó samtöl og samskipti milli þeirra hafi verið tekin upp á nýtt á síðustu áratugum . | Hvenær var embætti páfans stofnað ? | [
" 5. öld"
] | [
53
] |
nqii_2 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hver er vinsælasti fjölmiðillinn í dag ? | [] | [] |
nqii_312 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hvaða öðrum opinberum störfum hefur Geir H. Haarde sinnt ? | [] | [] |
nqii_1621 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hvers vegna erum við með tvö nýru ? | [] | [] |
nqii_2277 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hversu gamall varð Oddur ? | [] | [] |
nqii_3868 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hvað var Geir H. Haarde lengi forsætisráðherra ? | [] | [] |
nqii_6415 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hversu margir hafa ritstjórar morgunblaðsins verið ? | [] | [] |
nqii_8202 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hver var vinsælasta bók Páls Ólafssonar ? | [] | [] |
nqii_9034 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hvaða hlutverki gegndi Hallgrímur Pétursson ? | [] | [] |
nqii_11298 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hvaða fyrirtæki hefur Davíð Oddsson átt ? | [] | [] |
nqii_12723 | Davíð Oddsson ( fæddur 17. janúar 1948 ) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins . | Hvað gerir Daví Oddsson núna ? | [
" lögfræðingur og ritstjóri Morgunblaðsins ."
] | [
53
] |