src
stringlengths 1
1.45k
| tgt
stringlengths 1
1.45k
|
---|---|
Samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum eru nú þegar orðin skylda og telst nemandi ekki útskrifaður nema hann hafi þreytt a.m.k. tvö samræmd stúdentspróf. | Samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum eru nú þegar orðin skylda og telst nemandi ekki útskrifaður nema hann hafi þreytt a.m.k. tvö samræmd stúdentspróf. |
Þeir beita alls konar brögðum og klókindum til að lokka mann til sín og satt best að segja þá finnst mér að nú sé komið nóg. | Þeir beita alls konar brögðum og klókindum til að lokka mann til sín og satt best að segja þá finnst mér að nú sé komið nóg. |
Til þess að byrja með er gott að spyrja sig hvað er hamingja? | Til þess að byrja með er gott að spyrja sig hvað er hamingja? |
Þetta þýðir að hver og einn smíðar sína eigin gæfu en ekki einhver annar. | Þetta þýðir að hver og einn smíðar sína eigin gæfu en ekki einhver annar. |
Tónlist-förunautur í dagsins önn. | Tónlist-förunautur í dagsins önn. |
Svo gerist það á skólaballi að hann rennur í hálkunni með andlitið beint í stéttina. | Svo gerist það á skólaballi að hann rennur í hálkunni með andlitið beint í stéttina. |
Menntun er erfið vinna eins og allt annað og það er aðeins hægt að fá hana með því að vinna fyrir henni. | Menntun er erfið vinna eins og allt annað og það er aðeins hægt að fá hana með því að vinna fyrir henni. |
Þessari reynslu kennum við börnunum okkar og þau kenna börnunum sínum og svo áfram kynslóð frá kynslóð. | Þessari reynslu kennum við börnunum okkar og þau kenna börnunum sínum og svo áfram kynslóð frá kynslóð. |
Tíðni giftinga hefur aukist svo um munar en að sama skapi hefur tíðni skilnaða einnig fjölgað og eru giftingar samkynhneigðra ekki þar á meðal þar sem þær eru það fátíðar vegna þess að þær eru ekki leyfilegar nema á stöku stað. | Tíðni giftinga hefur aukist svo um munar en að sama skapi hefur tíðni skilnaða einnig fjölgað. Giftingar samkynhneigðra eru ekki þar á meðal, þar sem þær eru fátíðar. Það er vegna þess að þær eru ekki leyfilegar nema á stöku stað. |
Jú jú auðvitað langar öllum að verða ríkir og jafnvel frægir líka en það skiptir mestu máli að læra það sem er áhugavert og gaman. | Jú jú, auðvitað langar alla að verða ríkir og jafnvel frægir líka en það skiptir mestu máli að læra það sem er áhugavert og gaman. |
Hamingja getur allt eins verið keypt, áunnin eða jafnvel óafvitandi. | Hamingja getur allt eins verið keypt, áunnin eða jafnvel ómeðvituð. |
En er ég orðinn saddur? | En er ég orðinn saddur? |
Þetta gæti svo sem verið ágæt hugmynd þar sem ég hef tekið eftir því síðustu ár að þó að skólaárið hjá grunnskólunum hafi verið lengt er í rauninni ekki verið að kenna börnunum neitt meira. | Þetta gæti svo sem verið ágæt hugmynd þar sem ég hef tekið eftir því síðustu ár að þó að skólaárið hjá grunnskólunum hafi verið lengt er í rauninni ekki verið að kenna börnunum neitt meira. |
Síðustu fjögur ár hef ég þroskast mikið og tekið miklum breytingum. | Síðustu fjögur ár hef ég þroskast mikið og tekið miklum breytingum. |
Þau töldu mig vera lifa vafasömu lífi sem gæti drepið mig en ég taldi mig vera bara eins og venjulegur fimtán ára unglingur sem vill lifa lífinu. | Þau töldu mig vera að lifa vafasömu lífi sem gæti drepið mig en ég taldi mig vera bara eins og venjulegur fimmtán ára unglingur sem vill lifa lífinu. |
Við erum einungis okkar eigin gæfusmiðir upp að vissum mörkum. | Við erum einungis okkar eigin gæfu smiðir upp að vissum mörkum. |
Það þarf að vera jafnvægi í þessu í atvinnulífinu þannig að þeir sem vilja ekki læra meira gera það ekki og gera það að verkum að hinir sem vilja mennta sig meira fái störf við þeirra hæfi. | Það þarf að vera jafnvægi í þessu í atvinnulífinu þannig að þeir sem vilja ekki læra meira gera það ekki og gera það að verkum að hinir sem vilja mennta sig meira fá störf við þeirra hæfi. |
Nýstúdentar geta einnig valið um enn fleiri háskóla í hinum ýmsu löndum og eru margir sem nýta sér þann kost. | Nýstúdentar geta einnig valið um enn fleiri háskóla í hinum ýmsu löndum og eru margir sem nýta sér þann kost. |
Ég stórefa að fólk geti rangtúlkað þessi skilaboð, það á að svipta ungt fólk rétti þess til þess að upplifa eitt aukaár til viðbótar í framhaldsskóla, örugglega vegna þess að það gæti verið skemmtilegt. | Ég stórefa að fólk geti rangtúlkað þessi skilaboð, það á að svipta ungt fólk rétti þess til þess að upplifa eitt ár til viðbótar í framhaldsskóla, örugglega vegna þess að það gæti verið skemmtilegt. |
Eftir að menntun varð svo aðgengileg fyrir alla, eins og á Íslandi, þá hefur fólk streymt í skólana og náð sér í einhverja menntun. | Eftir að menntun varð svo aðgengileg fyrir alla, eins og á Íslandi, þá hefur fólk streymt í skólana og náð sér í einhverja menntun. |
Þá gerist það, það er verið að kynnna hvað er næst á dagskrá. | Þá gerist það, það er verið að kynna hvað er næst á dagskrá. |
Á fyrri tímum var tónlistin mun fágaðri heldur en hún er í dag. | Á fyrri tímum var tónlistin mun fágaðri en hún er í dag. |
Menntaskólaárin eru tími gleði og sakleysis, tími þar sem einstaklingurinn leitast við að kynnast sjálfum sér og rækta hæfileika sína í leik og starfi. | Menntaskólaárin eru tími gleði og sakleysis, tími þar sem einstaklingurinn leitast við að kynnast sjálfum sér og rækta hæfileika sína í leik og starfi. |
Ótal hugmyndir flugu í gegnum hugann en engin þeirra virtist koma að gagni. | Ótal hugmyndir flugu í gegnum hugann en engin þeirra virtist koma að gagni. |
Flestir myndu örugglega heldur vilja fá nefbrot eftir slagsmál en að fá djúpt sár á sálina. | Flestir myndu örugglega heldur vilja fá nefbrot eftir slagsmál en að fá djúpt sár á sálina. |
Augljóst er að það verða ekki allir draumar að veruleika. | Augljóst er að það verða ekki allir draumar að veruleika. |
Ekki eru skordýr með eignaréttakerfi. | Ekki eru skordýr með eignarréttarkerfi. |
En í hverju er lífsgleði fólgin og geta í raun allir notið hennar? | En í hverju er lífsgleði fólgin, og geta í raun allir notið hennar? |
En það er ekki þar með sagt að hamingjan sé komin til að vera. | En það er ekki þar með sagt að hamingjan sé komin til að vera. |
Þannig er ekki verið að mismuna hinum starfsmönnunum heldur viðurkenna góðan einstakling. | Þannig er ekki verið að mismuna hinum starfsmönnunum heldur viðurkenna góðan einstakling. |
Vinkona Lilju selur líkama sinn þetta kvöld og er Lilja er vitanlega afar hneyksluð á vinkonu sinni. | Vinkona Lilju selur líkama sinn þetta kvöld og er Lilja er vitanlega afar hneyksluð á vinkonu sinni. |
Þeir sem minna mega sín fá mikla hjálp. | Þeir sem minna mega sín fá mikla hjálp. |
Í dag virðist fólk hreyfa sig minna heldur en það gerði í gamla daga. | Í dag virðist fólk hreyfa sig minna en það gerði í gamla daga. |
Við þurfum að læra að vinna sjálfstætt en líka að geta unnið með öðrum í hóp. | Við þurfum að læra að vinna sjálfstætt en líka að geta unnið með öðrum í hóp. |
Í raunveruleikanum er alveg hægt að sleppa því að læra og fá sömu laun og hámenntaður háskólaprófessor. | Í raunveruleikanum er alveg hægt að sleppa því að læra og fá sömu laun og hámenntaður háskólaprófessor. |
Sama lögmál gildir í nemendafélögum menntaskólanna eða á vettvangi stjórnmálanna: sjaldan veldur einn þá er tveir deila og hinir veraldlegu skammtímahagsmunir þurfa stundum að víkja fyrir hugsjóninni um frið og réttlæti og þar þarf að setja sáttina í fyrsta sæti. | Sama lögmál gildir í nemendafélögum menntaskólanna eða á vettvangi stjórnmálanna: Sjaldan veldur einn þá er tveir deila og hinir veraldlegu skammtímahagsmunir þurfa stundum að víkja fyrir hugsjóninni um frið og réttlæti og þar þarf að setja sáttina í fyrsta sæti. |
Þau vita að þau kunna inn á þá eiginlega alla og vita hvað þau þurfa að gera til að heilla hvern og einn. | Þau vita að þau kunna inn á þá eiginlega alla og vita hvað þau þurfa að gera til að heilla hvern og einn. |
Í dag er staðan öðruvísi og menntunarkröfurnar búnar að aukast talsvert. | Í dag er staðan öðruvísi og menntunarkröfurnar hafa aukist talsvert. |
Ekki vildi ég ofgera gleðinni því ég hef kynnst því í gegnum tíðina að öllu er hægt að ofgera, sama hversu gott það er. | Ekki vildi ég ofgera gleðinni því ég hef kynnst því í gegnum tíðina að öllu er hægt að ofgera, sama hversu gott það er. |
Ég vaknaði í morgun og reyndi að gleðjast. | Ég vaknaði í morgun og reyndi að gleðjast. |
Ég er kannski ekkert mjög á móti því að fækka námsárunum um eitt ár en mér finnst það ekki rétt að gera það á menntaskólastiginu. | Ég er kannski ekkert mjög á móti því að fækka námsárunum um eitt en mér finnst ekki rétt að gera það á menntaskólastiginu. |
Unglingar sem útskrifast úr grunnskóla hafa því úr mörgu að velja og í flestum tilvikum velja þeir framhaldsskóla eftir sérstöðu hans. | Unglingar sem útskrifast úr grunnskóla hafa því úr mörgu að velja og í flestum tilvikum velja þeir framhaldsskóla eftir sérstöðu hans. |
Hún sagði bara þetta kemur með æfingunni því ekki var ég sátt að þetta væri ekki eins fallegt hjá mér og henni. | Hún sagði bara þetta kemur með æfingunni því ekki var ég sátt að þetta væri ekki eins fallegt hjá mér og henni. |
Sagt er að þessi launamunur sé töluverður og konum sem eru í sömu stöðum og karlar, sé borgað lægri laun. | Sagt er að þessi launamunur sé töluverður og konum sem eru í sömu stöðum og karlar, séu borguð lægri laun. |
Þá byrjaði maður að þéna og það væri erfiðara að byrja aftur í skóla eftir það, maður vill ekki vera peningalaus. | Þá byrjaði maður að þéna og það væri erfiðara að byrja aftur í skóla eftir það, maður vill ekki vera peningalaus. |
Að vera 11 ára piltur með lipran vinstri fót og stóran hóp af góðum félögum í rólegum en viðburðaríkum Mosfellsbænum, var yndislegt. | Að vera 11 ára piltur með lipran vinstri fót og stóran hóp af góðum félögum í rólegum en viðburðaríkum Mosfellsbænum, var yndislegt. |
Og þó að þú veljir stærðfræðitengt nám þá ertu alls ekkert að loka neinum dyrum í því að fara kannski í viðskiptafræði í háskólanum. | Og þó að þú veljir stærðfræðitengt nám þá ertu alls ekki að loka dyrum að því að fara kannski í viðskiptafræði í háskólanum. |
Börn þeirra hafa þó verið skyldug til að sækja íslenska skóla enda skólaskylda á Íslandi og engir erlendir skólar eða sérstakir skólar fyrir innflytjendur starftækir hér á landi. | Börn þeirra hafa þó verið skyldug til að sækja íslenska skóla enda skólaskylda á Íslandi og engir erlendir skólar eða sérstakir skólar fyrir innflytjendur starfræktir hér á landi. |
Nú velta menn því fyrir sér hvort nokkuð geti orðið til þess að aftra styttingu náms til stúdentsprófs. | Nú velta menn því fyrir sér hvort nokkuð geti orðið til þess að aftra styttingu náms til stúdentsprófs. |
Langflest vel launuð og góð störf krefjast menntunar umfram grunnskólaprófs. | Langflest vel launuð og góð störf krefjast menntunar umfram grunnskólapróf. |
Þá verðum við búin að venja okkur á þetta og þá verður jafnvel ekki aftur snúið þannig að þrátt fyrir að jafnrétti sé að mörgu leyti búið að breytast mikið til batnaðar þá er samt ennþá langt í land á ýmsum sviðum. | Þá verðum við búin að venja okkur á þetta og þá verður jafnvel ekki aftur snúið þannig að þrátt fyrir að jafnrétti sé að mörgu leyti búið að breytast mikið til batnaðar þá er samt enn þá langt í land á ýmsum sviðum. |
Nú þarf ég aðeins að byggja upp í mér kjark til að takast á við verkefnið. Komast úr gömlu hjólförunum og mynda nýja slóð. | Nú þarf ég aðeins að byggja upp í mér kjark til að takast á við verkefnið, komast úr gömlu hjólförunum og mynda nýja slóð. |
Ef nemendur Verzlunarskólans yrðu spurðir að því hvort þeim fyndist skemmtilegra í framhaldsskóla eða í grunnskóla, þá get ég næstum því lofað því að yfir 90% nemenda myndu velja framhaldsskóla. | Ef nemendur Verzlunarskólans yrðu spurðir að því hvort þeim fyndist skemmtilegra í framhaldsskóla eða í grunnskóla, þá get ég næstum því lofað því að yfir 90% nemenda myndu velja framhaldsskóla. |
Hver nemandi á framahaldsskólastigi kostar ríkissjóð árlega um 500 þúsund krónur. | Hver nemandi á framhaldsskólastigi kostar ríkissjóð árlega um 500 þúsund krónur. |
Gott er að vera vel að sér í því sem maður starfar við en ekki má gleyma hinni almennu þekkingu. | Gott er að vera vel að sér í því sem maður starfar við en ekki má gleyma hinni almennu þekkingu. |
Eins og ég kom aðeins inná hér í byrjun, þá er mín skilgreining á fjárfestingu sú að maður er að leggja pening í eitthvað sem maður hefur trú á og gerir ráð fyrir að fá til baka, jafnvel margfalt. | Eins og ég kom aðeins inn á hér í byrjun, þá er mín skilgreining á fjárfestingu sú að maður er að leggja pening í eitthvað sem maður hefur trú á og gerir ráð fyrir að fá til baka, jafnvel margfalt. |
Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. | Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. |
Þar hafa myndast lítil samfélög fólks frá Asíu og hafa ungmenni þar sumstaðar komið sér upp klíkum. | Þar hafa myndast lítil samfélög fólks frá Asíu og hafa ungmenni þar sums staðar komið sér upp klíkum. |
Sjálfsálit mitt var nánast ekkert. | Sjálfsálit mitt var nánast ekkert. |
Börn og unglingar eiga það til að fylgja fyrirmyndum og ýmsir þekktir einstaklingar hafa hvatt börn til þess að borða hollar, svo sem persónurnar úr Latabæ, en þau hafa hvatt börnin til að fara í sérstakt átak með foreldrum sínum og svo eru þau verðlaunuð ef þeim gengur vel að borða hollan og góðan mat og hreyfa sig. | Börn og unglingar eiga það til að fylgja fyrirmyndum og ýmsir þekktir einstaklingar hafa hvatt börn til þess að borða hollari mat, svo sem persónurnar úr Latabæ. Þær hafa hvatt börnin til að fara í sérstakt átak með foreldrum sínum og svo eru þau verðlaunuð ef þeim gengur vel að borða hollan og góðan mat og hreyfa sig. |
Einnig segja þessar raddir að íslensk menning og hinn íslenski kynstofn á undir þungi höggi að sækja vegna þess að áhrif útlendinga geta verið svo sterk. | Einnig segja þessar raddir að íslensk menning og hinn íslenski kynstofn eigi undir högg að sækja vegna þess að áhrif útlendinga geti verið svo sterk. |
Þannig eykst þekkingin, stig frá stigi. | Þannig eykst þekkingin, stig frá stigi. |
Þetta er að mínu mati lykillinn að lífsgleðinni sem svo margir eiga aldrei eftir að upplifa. | Þetta er að mínu mati lykillinn að lífsgleðinni sem svo margir eiga aldrei eftir að upplifa. |
Churchill, þessi stórkostlegi maður, átti marga kunningja sem gegndu því hlutverki einu að þóknast honum með ýmsum hætti, þeir veittu honum upplýsingar eða höfðu yfir að ráða samböndum af einhverju tagi sem nýttust honum. | Churchill, þessi stórkostlegi maður, átti marga kunningja sem gegndu því hlutverki einu að þóknast honum með ýmsum hætti, þeir veittu honum upplýsingar eða höfðu yfir að ráða samböndum af einhverju tagi sem nýttust honum. |
Mótmæli hafa a.m.k. enn ekki dregið úr sannfæringu menntamálaráðherra. | Mótmæli hafa a.m.k. enn ekki dregið úr sannfæringu menntamálaráðherra. |
Samfélagsaðstæður eru líka ráðandi forsendur manna fyrir vali á ákveðnum gerðum tónlistar. | Samfélagsaðstæður eru líka ráðandi forsendur fólks fyrir vali á ákveðnum gerðum tónlistar. |
Að lokum, engin veit hvað gerist á næstu öld. | Að lokum, veit enginn hvað gerist á næstu öld. |
Við lifum á 21. öldinni og það eru nýir tímar. | Við lifum á 21. öldinni og það eru nýir tímar. |
Oftast er þetta þó menn sem glíma við einhvern geðrænan sjúkdóm en þeim má þó bjarga með þar tilgerðum lyfjum. | Oftast er þetta þó fólk sem glímir við einhvern geðrænan sjúkdóm en þeim má þó bjarga með þar til gerðum lyfjum. |
Þeir geta verið þeir sem búa við ömurleg kjör og glíma við alvarleg vandamál og eru að ganga í gegnum erfiðann tíma. | Það geta verið þeir sem búa við ömurleg kjör og glíma við alvarleg vandamál og eru að ganga í gegnum erfiða tíma. |
Í slíku er sáttin aldrei valkostur aðeins deilur, deilur stríðandi aðila eða deilur einstaklinganna við siðfræðina, sem svo alltof oft er sniðgengin. | Í slíku er sáttin aldrei valkostur, aðeins deilur, deilur stríðandi aðila eða deilur einstaklinganna við siðfræðina, sem svo alltof oft er sniðgengin. |
Með hagræðingu og samþjöppun fullyrða stjórnvöld að þessi stytting muni ekki skila sér í slakari stúdentum en sitt sýnist þó hverjum. | Með hagræðingu og samþjöppun fullyrða stjórnvöld að þessi stytting muni ekki skila sér í slakari stúdentum en sitt sýnist þó hverjum. |
Hann stundar einhverja íþótt eða hefur eitthvað áhugamál sem á hug hans allan. | Hann leggur stund á einhverskonar íþrótt eða eitthvað áhugamál sem á hug hans allan. |
Dagdrauma þekkja allir. | Dagdrauma þekkja allir. |
Eftir að skólastjóri hefur lokið ræðu sinni taka þau öll á sprett upp til að ná sætum sem aftast. | Eftir að skólastjóri hefur lokið ræðu sinni taka þau öll á sprett upp til að ná sætum sem aftast. |
Allt í einu var mjög samrýmdum hópi sem aldrei var meira en einni kennslustofu frá hvoru öðru dreift út um allan bæ. | Allt í einu var mjög samrýmdum hópi sem aldrei var meira en einni kennslustofu frá hvoru öðru dreift út um allan bæ. |
Fyrirtæki fara áður ótroðnar slóðir í auglýsingum sínum og ríður oft um þverbak í þeim efnum. | Fyrirtæki fara áður ótroðnar slóðir í auglýsingum sínum og ríður oft um þverbak í þeim efnum. |
Vinstri menn segja þetta of mikla efnishyggju og sé hið versta form rekstar sem völ er á þar sem driffjöður alls er hagnaður og fégræðgi. | Vinstrimenn segja þetta of mikla efnishyggju og að þetta sé hið versta form rekstar sem völ er á þar sem driffjöður alls er hagnaður og fégræðgi. |
En Tinna var tvímælalaust mitt uppáhald. | En Tinna var tvímælalaust mitt uppáhald. |
En hversu langt ganga menn í hatri sínu á náunganum og hvar liggur hugsjónin um sanngirni, réttlæti og sátt? | En hversu langt gengur fólk í hatri sínu á náunganum og hvar liggur hugsjónin um sanngirni, réttlæti og sátt? |
Enn aðrir eru svo uppteknir við að hafa áhyggjur að þeir geta ekki notið lífisins. | Enn aðrir eru svo uppteknir við að hafa áhyggjur að þeir geta ekki notið lífsins. |
Það væri sjálfsagt hægt að auka við námsefnið í grunnskóla en þá værum við bara að pína þá sem ætla ekki í framhaldsskóla ennþá meira. | Það væri sjálfsagt hægt að auka við námsefnið í grunnskóla en þá værum við bara að pína þá sem ætla ekki í framhaldsskóla enn þá meira. |
En ef við gefum okkur svarið með því að rannsaka fortíðina? | En ef við gefum okkur svarið með því að rannsaka fortíðina? |
Freistingar í aldingarði. | Freistingar í aldingarði. |
Þessi fjögur ár í Verzló hafa verið einstaklega lærdómsrík og skemmtileg. | Þessi fjögur ár í Verzló hafa verið einstaklega lærdómsrík og skemmtileg. |
En hvernig ætti þetta að vera þegar eitthver hefur verið dæmdur fyrir eitthvað mál, segjum sem svo að maður er dæmdur fyrir nauðgun á tíu börnum, hann hafði í fórum sér mikið barnaklám og hafði þar að auki misnotað börn sem voru í bekknum hans, en hann var kennari í grunnskóla. | En hvernig ætti þetta að vera þegar einhver hefur verið dæmdur fyrir eitthvað mál, segjum sem svo að maður sé dæmdur fyrir nauðgun á tíu börnum, hann hafði í fórum sér mikið barnaklám og hafði þar að auki misnotað börn sem voru í bekknum hans, en hann var kennari í grunnskóla. |
Eru menntastofnanir á Íslandi betri eða verri en gengur og gerist úti í hinum stóra heimi? | Eru menntastofnanir á Íslandi betri eða verri en gengur og gerist úti í hinum stóra heimi? |
Þar kemur launaleyndin til góðra nota því ekki allir vilja að samstarfsfélagar þeirra geti einfaldlega flett þeirra nafni upp og séð mánaðarlaun síðustu mánaða. | Þar kemur launaleyndin til góðra nota því ekki allir vilja að samstarfsfélagar þeirra geti einfaldlega flett þeirra nafni upp og séð mánaðarlaun síðustu mánaða. |
Freistingar eru eitt af verkfærum djöfulsins þegar kemur að námi. | Freistingar eru eitt af verkfærum djöfulsins þegar kemur að námi. |
Hér hef ég eignast vini sem eiga eftir að standa við hlið mér í gegnum restina af lífinu og er ég innilega þakklátur fyrir það. | Hér hef ég eignast vini sem eiga eftir að standa við hlið mér í gegnum restina af lífinu og er ég innilega þakklátur fyrir það. |
Þeim tókst að fella turnana tvo í miðborginni og þar með þurrka út aðaleinkenni borgarinnar ásamt því að drepa þúsundir manna. | Þeim tókst að fella turnana tvo í miðborginni og þar með þurrka út aðaleinkenni borgarinnar ásamt því að drepa þúsundir manna. |
Launaleynd Á hún rétt á sér eða á að aflétta henni? | Launaleynd Á hún rétt á sér eða á að aflétta henni? |
Sama mynstrið hefur einkennt líf hans í þó nokkurn tíma og hann ákveður að breyta til. | Sama mynstrið hefur einkennt líf hans í þó nokkurn tíma og hann ákveður að breyta til. |
Áður fyrr var það algengt að tvær fjölskyldur byggju í sama húsi og nokkur börn deildu saman herbergi og svæfu tvö og tvö saman í rúmi. | Áður fyrr var það algengt að tvær fjölskyldur byggju í sama húsi og nokkur börn deildu saman herbergi og svæfu tvö og tvö saman í rúmi. |
Af því má sjá að breytingar geta því ósjaldan verið af hinu verra og valdið hugarangri. | Af því má sjá að breytingar geta því ósjaldan verið af hinu verra og valdið hugarangri. |
Erfiðleikarnir þroska mann og oftar en ekki metum við hlutina meira eftir að hafa gengið í gegnum mótlæti. | Erfiðleikarnir þroska mann og oftar en ekki kunnum við betur að meta hlutina eftir að hafa mætt mótlæti. |
Héðan í frá mun ég aldrei hunsa þessa tilfinningu, þessa virkilega slæmu tilfinningu. | Héðan í frá mun ég aldrei hunsa þessa tilfinningu, þessa virkilega slæmu tilfinningu. |
Ég get ekki hreyft mig, get ekkert sagt og ekkert gert, ég ligg bara þarna hreyfingalaus. | Ég get ekki hreyft mig, get ekkert sagt og ekkert gert, ég ligg bara þarna hreyfingarlaus. |
Það leyndi sér ekki í fjölmiðlum fyrir rúmum þremur vikum síðan að almenningur var á móti þessu stríði. | Það leyndi sér ekki í fjölmiðlum fyrir rúmum þremur vikum síðan að almenningur var á móti þessu stríði. |
Enn það er bara ekkert rétt. | Það er bara ekkert rétt. |
End of preview. Expand
in Dataset Viewer.
No dataset card yet
New: Create and edit this dataset card directly on the website!
Contribute a Dataset Card- Downloads last month
- 102